User Manual
15
nokkrum tímum eftir vökvun. Ef ekki er
hægt að leggja pottinn í vatn, er vökvað
með því að hella vatni í undirskálina. Reynið
að halda moldinni rakri, en ofvökvið ekki.
Ofvökvun er algengasta ástæða fyrir dauða
bonsai trjáa.
5. Bætið áburði í vatnið við vökvun í annað
hvert skipti yr sumartímann og í þriðja
hvert skipti yr vetrartímann. Þar sem
bonsai tré eru viðkvæm þarf aðeins að nota
helming af ráðlögðum skammti.
6. Það þarf að snyrta bonsai tréð til að það
haldi lögun sinni. Takið þó ekki of mikið. Allt
sem er klippt af að ofan drepst líka ofan í
moldinni. Klippið aldrei frjóanga/spírur yr
vetrartímann.
7. Umpottun er nauðsynleg þegar ræturnar
fara að ýta plöntunni upp úr pottinum.
Notið rýmra undirlag/ílát svo ræturnar fái
súrefni. Aðeins ætti að umpotta á vorin/
sumrin.