User manual
Ef tækið þitt starfar ekki rétt eftir
að hafa framkvæmt eftirfarandi
athuganir skal hafa samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð. Þú
finnur listann aftast í þessari
handbók.
Hurðinni lokað
1. Hreinsaðu hurðarþéttingarnar.
2. Stilltu hurðina ef þörf krefur. Fylgdu
samsetningarleiðbeiningunum.
3. Skiptu um ónýtar hurðarþéttingar ef
með þarf. Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Skipt um ljósið
Inni í heimilistækinu er ljósdíóðuljós með
langan endingartíma.
Aðeins viðgerðarþjónustur okkar mega
skipta um ljósið. Hafðu samband við
viðurkenndu þjónustumiðstöðina.
Tæknilegar upplýsingar
Tæknilegar upplýsingar
Vöruflokkur
Tegund heimilistækis Ísskápur - Frystir
Tegund uppsetningar Frístandandi
Mál og stærð vörunnar
Hæð 2014 mm
Breidd 595 mm
Dýpt 673 mm
Nettó rúmmál
Kælir 280 lítrar
Frystir 78 lítrar
Affrystingarkerfi
Kælir sjálfvirkt
Frystir sjálfvirkt
Stjörnugjöf
Hækkunartími 18 klukkustundir
Frystigeta 10 kg/sólarhring
ÍSLENSKA 74