User manual

Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Ekki er hægt að stilla hitas-
tig.
Kveikt er á Shopping Func-
tion-aðgerðinni.
Slökktu handvirkt á Shopping
Function eða bíddu þar til
aðgerðin endurstillist sjálfvirkt
til þess að stilla hitastigið. Sjá
„Shopping Function-
aðgerðin“ .
Ekki er hægt að stilla hitas-
tig.
Kveikt er á FastFreeze-
aðgerðinni.
Slökktu handvirkt á FastFreeze
eða bíddu þar til aðgerðin en-
durstillist sjálfvirkt til þess að
stilla hitastigið. Sjá „Fast-
Freeze-aðgerðin“ .
DEMO birtist á skjánum. Heimilistækið er í kynnin-
garham.
Ýttu á Mode í um það bil 10
sekúndur þar til að langt hljóð
heyrist og skjárinn slekkur á
sér í skamma stund.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hitastillirinn er ekki rétt
stilltur.
Stilltu á hærra/lægra hitastig.
Hurðin er ekki rétt lokuð. Flettu upp á „Hurðinni lokað“.
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Láttu hitastig matvörunnar
fara niður í stofuhita áður en
hún er sett í kælingu.
Mikið af matvöru er geymt
í einu.
Geymdu minna af matvöru í
einu.
Hurðin hefur verið opnuð
oft.
Opnaðu hurðina aðeins þegar
þörf krefur.
Kveikt er á FastFreeze-
aðgerðinni.
Sjá „FastFreeze-aðgerðin“ .
Kveikt er á Shopping Func-
tion-aðgerðinni.
Sjá „Shopping Function-
aðgerðin“ .
Það er ekkert kalt loftstrey-
mi í heimilistækinu.
Gættu þess að kalt loftstreymi
sé í heimilistækinu.
ÍSLENSKA 73