User manual

Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Ljósið virkar ekki. Ljósið er bilað. Hafðu samband við næstu
viðurkenndu þjónustumiðstöð.
Þjappan er stöðugt í gangi. Hitastig er rangt stillt. Sjá kaflann „Notkun“.
Mikið af matvælum var sett
inn á sama tíma.
Bíddu í nokkrar klukkustundir
og athugaðu svo hitastigið af-
tur.
Herbergishitinn er of hár. Sjá kortið fyrir loftslagsflokkinn
á tegundarspjaldinu.
Matvæli sem sett voru í
heimilistækið voru of heit.
Leyfðu matvælum að kólna í
stofuhita áður en þau eru
geymd.
Hurðin er ekki rétt lokuð. Flettu upp á „Hurðinni lokað“.
Kveikt er á FastFreeze-
aðgerðinni.
Sjá „FastFreeze-aðgerðin“ .
Kveikt er á Shopping Func-
tion-aðgerðinni.
Sjá „Shopping Function-
aðgerðin“ .
Þjappan byrjar ekki strax og
ýtt er á FastFreeze, eða
þegar hitastiginu er breytt.
Þetta er eðlilegt, engin vil-
la hefur komið upp.
Þjappan setur tímabil í gang.
Þjappan byrjar ekki strax og
ýtt er á Shopping Function,
eða þegar hitastiginu er
breytt.
Þetta er eðlilegt, engin vil-
la hefur komið upp.
Þjappan setur tímabil í gang.
Vatn rennur inn í ísskápinn. Vatnsaffallið er stíflað. Hreinsaðu vatnsaffallið.
Matvara hindrar að vatn
renni í vatnsgleypinn.
Gæta skal þess að engin mat-
vara snerti bakplötuna.
Vatn rennur niður á gólf. Affallið fyrir bráðnandi
vatn er ekki tengt við up-
pgufunarbakkann fyrir
ofan þjöppuna.
Festu affall fyrir bráðnandi
vatn við uppgufunarbakkann.
ÍSLENSKA 72