User manual
Frostleysið stafar af stöðugu streymi af
köldu lofti inni í hólfinu, knúnu af sjálfvirkri
viftu.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Heimilistækið fer ekki í gang. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á tækinu.
Rafmagnsklóin hefur ekki
verið rétt sett inn í raf-
magnsinnstunguna.
Settu rafmagnsklóna rétt inn í
rafmagnsinnstunguna.
Enginn straumur í innstun-
gunni.
Tengdu annað raftæki við in-
nstunguna. Hafðu samband
við löggildan rafvirkja.
Heimilistækið er há-
vaðasamt.
Heimilistækið fær ekki ré-
ttan stuðning frá gólfi.
Athugaðu hvort tækið stendur
á góðum undirstöðum.
Hljóð- eða myndviðvaranir
eru í gangi.
Nýlega hefur verið kveikt á
skápnum eða hitastigið er
enn of hátt.
Sjá „Viðvörun um að hurð sé
opin“.
Hurðin hefur verið skilin ef-
tir opin.
Lokaðu hurðinni.
Hitastigið í heimilistækinu
er of hátt.
Hafðu samband við hæfan
rafvirkja eða næstu viðurkenn-
du þjónustumiðstöð.
Ferhyrnt merki er sýnt í stað
talna á skjánum fyrir hitastig.
Hitaskynjaravandamál. Hafðu samband við næstu
viðurkenndu þjónustumiðstöð
(kælikerfið mun halda áfram
með að halda matvælum köl-
dum en stilling á hitastigi er
ekki möguleg).
Ljósið virkar ekki. Ljósið er í biðstöðu. Lokaðu hurðinni og opnaðu
hana aftur.
ÍSLENSKA 71