User manual
Hólf með lágu hitastigi getur virkað sem
Fresh Zone-hólf ef þú kveikir á FreshZone-
stillingu. Í Fresh Zone-stillingu er hitastigið
miklu lægra í skúffunni.
1. Kveiktu á Verslunar-aðgerðinni.
2. Þá kviknar á vísinum fyrir
Verslunaraðgerð.
3. Renndu flipanum upp eins og er sýnt á
myndinni.
Þessi aðgerð fer af sjálfkrafa eftir nokkar
klukkustundir. Til að afvirkja aðgerðina fyrr
skaltu snúa við virkjunarferlinu.
Quick Chill drykkja
Þessi aðgerð leyfir hraða kælingu drykkja.
1. Fjarlægðu eða settu lághitahólfsskúffuna
í upprétta stöðu og settu flöskurekkann
fyrir framan Quick Chill raufarnar eins
og er sýnt á myndinni.
2. Kveiktu á Verslunar-aðgerðinni.
Þá kviknar á vísinum fyrir Verslunaraðgerð.
3. Renndu flipanum upp eins og er sýnt á
myndinni.
Þessi aðgerð fer af sjálfkrafa eftir nokkar
klukkustundir.
Til að slökkva handvirkt á aðgerðinni skal
fylgja ofangreindum skrefum í öfugri röð.
Skúffa fyrir grænmeti
Skúffan er hentug til að geyma ávexti og
grænmeti.
Það er skiptiþil inn í skúffunni sem hægt er
að setja á mismunandi stað svo að skipting
skúffunar henti hverjum og einum best.
Það er rimlagrind í botni skúffunnar til þess
að aðskilja ávexti og grænmeti frá raka
sem kann að myndast á botninum.
Hægt er að fjarlægja alla hluta innan í
skúffunni þegar þarf að þrífa hana.
Fjarlægðu frystikörfurnar úr frystinum.
2
1
Frystikörfurnar hafa stövðunarmark sem
kemur í veg fyrir að þær séu teknar út af
slysni eða detti út.
Á þeim tíma þegar verið er að fjarlægja
körfuna úr fyrstihólfinu, togaðu körfuna í
áttina til þín (1) og, þegar þú nærð
ÍSLENSKA
67