User manual
Færanlegar hillur
Í hliðum ísskápsins eru margar höldur
þannig að hægt er að koma hillunum, sem
eru úr öryggisgleri, fyrir hvar sem óskað er.
VARÚÐ! Ekki færa glerhilluna
fyrir ofan grænmetisskúffuna, svo
að rétt loftstreymi haldist í
ísskápnum.
Flöskurekki
Settu flöskurnar (með stútinn vísiandi fram) í
flöskuhilluna.
Ef hillan er í láréttri stöðu skal
aðeins setja lokaðar flöskur í
hana.
Þessum flöskurekka er hægt að halla svo að
hann geti geymt flöskur sem hafa verið
opnaðar. Það er gert með því að toga
hilluna upp, snúa henni þannig að hún vísi
upp og setja hana á næstu hæð fyrir ofan.
No-Frost Cooling
No-Frost Cooling-tæknin kælir mat hratt og
skapar jafnari hita í hólfinu.
Þetta tæki leyfir hraða kælingu matvæla og
jafnara hitastig í hólfinu.
Hólf með lágu hitastigi
Þetta tæki leyfir hraða kælingu matvæla og
jafnara hitastig í skúffunni.
ÍSLENSKA
66