User manual
Kolefnisloftsían er virk kolefnissía sem tekur í
sig slæma lykt og gerir það að verkum að
hægt er að viðhalda besta bragði og lykt
matvæla án þess að hætta sé á
lyktarkrossmengun.
Við afhendingu er kolefnissían í plastpoka
til að viðhalda endingu og eiginleikum
hennar. Síuna skal setja inn á bakvið flipann
áður en kveikt er á tækinu.
1. Opnaðu lokið yfir flipanum.
2. Fjarlægðu síuna úr plastpokanum.
3. Settu síuna í raufina sem er aftan á
lokinu yfir flipanum.
4. Lokaðu lokinu yfir flipanum.
Meðhöndla þarf síuna varlega
þannig að slitur losni ekki af
yfirborði hennar. Skipta ætti um
síuna á sex mánaða fresti.
ÍSLENSKA 58