User manual
Mikilvægt! GEYMDU SÖLUKVITTUNINA!
Hún er þín staðfesting á kaupunum og skil-
yrði þess að ábyrgðin gildi. Athugaðu að á
kvittuninni sést jafnframt IKEA-vöruheiti og -
númer (8 stafa talnaruna) hvers heimilistæk-
is sem þú keyptir.
Þarftu frekari hjálp?
Til að fá svör við öðrum spurningum sem
ekki tengjast eftirsöluþjónustu heimilistækis-
ins þíns skaltu hringja í þjónustusíma næstu
IKEA-verslunar. Við mælum með að lesa
bæklingana sem fylgdu heimilistækinu áður
en þú hefur samband við okkur.
ÍSLENSKA 65