User manual
Tæknilegar upplýsingar
Mál
Hæð 2014 mm
Breidd 595 mm
Dýpt 673 mm
Nettó rúmmál
Kælir 280 Lítrar
Frystir 78 Lítrar
Afþíðingarkerfi
Kælir auto
Frystir auto
Stjörnugjöf
Hækkunartími 18 klukkutímar
Frystingargeta 10 kg/24 klst.
Orkunotkun 0,675 kWh/24
klst.
Hávaðastig 44 dB (A)
Orkuflokkur A++
Spenna 230–240
Tíðni 50 Hz
Tæknilegar upplýs-
ingar eru á tegun-
darspjaldinu innan á
vinstri hlið ísskápsins
og á miða með upp-
lýsingum um orku-
notkun.
Innsetning
Varúđ Lesið ,,Öryggisupplýsingar"
vandlega til að tryggja öryggi þitt og
rétta notkun heimilistækisins áður en
heimilistækið er sett upp.
Mikilvægt! Farið eftir
samsetningarleiðbeiningunum við
innsetningu.
Staðsetning
Til að tryggja að heimilistækið starfi sem
best skal setja það upp í góðri fjarlægð frá
hitagjöfum eins og ofnum, vatnshiturum, be-
inu sólarljósi o.s.frv.. Gætið þess að loft
streymi greiðlega um bakhlið skápsins.
Staðsetning
Þetta heimilistæki er líka hægt að setja upp
í þurrum, vel loftræstum (bílskúr eða kjall-
ara) innanhúss, en eigi það að starfa sem
best skal setja það upp á stað þar sem hita-
stig umhverfis er í samræmi við loftslags-
flokkinn sem gefinn er upp á tegundar-
spjaldi heimilistækisins:
Loftslagsflokkur Umhverfishitastig
SN +10°C til + 32°C
N +16°C til + 32°C
ST +16°C til + 38°C
T +16°C til + 43°C
ÍSLENSKA 61