User manual
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Þjappan er stöðugt í
gangi.
Hitastilling er kannski ekki rétt
stillt.
Stillið á hærra hitastig.
Hurðin er ekki almennilega
lokuð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
Hurðin hefur verið opnuð of
oft.
Ekki hafa hurðina opna lengur
en nauðsynlegt er.
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Látið hitastig matvörunnar
fara niður í stofuhita áður en
hún er sett í kælingu.
Herbergishitinn er of hár. Lækkið herbergishitann.
Kveikt er á aðgerðinni hröð
frysting.
Sjá ,,Aðgerðina hröð frysting".
Vatn rennur yfir á af-
turplötu ísskápsins.
Í sjálfvirka afþíðingarferlinu
afþiðnar frostið á afturplöt-
unni.
Þetta er í lagi.
Vatn rennur inn í ís-
skápinn.
Vatnsaffallið er stíflað. Hreinsið vatnsaffallið.
Matvara hindrar að vatn
renni í vatnsgleypinn.
Gæta skal þess að engin
matvara snerti afturplötuna.
Vatn rennur niður á
gólf.
Affall bráðnandi vatns rennur
ekki í uppgufunarbakkann
fyrir ofan þjöppuna.
Festið affall fyrir bráðnandi
vatn á uppgufunarbakkann.
Það er of mikið frost. Matvælin eru ekki rétt inn-
pökkuð.
Settu matvælin í betri pakkn-
ingar.
Hurðin er ekki almennilega
lokuð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
Hitastilling er kannski ekki rétt
stillt.
Stillið á hærra hitastig.
Hitastigið í heimilistæk-
inu er of hátt.
Hurðin er ekki almennilega
lokuð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Látið hitastig matvörunnar
fara niður í stofuhita áður en
hún er sett í kælingu.
Mikið af matvöru er geymt í
einu.
Geymið minna af matvöru í
einu.
Hitastigið í kælinum er
of hátt.
Það er ekkert kalt loftstreymi í
heimilistækinu.
Gætið þess að kalt loftstreymi
sé í heimilistækinu.
Hitastig frystihólfsins er
of hátt..
Matnum er raðað of þétt
saman.
Geymið mat þannig að kalt
loft streymi um hann.
ÍSLENSKA 59