User manual
Ef ekki þarf að nota holfið sem Fresh Zone
hólf, þarf að breyta stillingunum þannig að
hægt sé að nota skúffuna bara sem skúffu
fyrir lágt hitastig..
Til að slökkva á aðgerðinni:
1. Renndu niður flipanum.
2. Slökkvið á verslunarstillingunni.
3. Það slokknar á verslunargaumljósinu.
Mikilvægt! Þessi stilling fer af sjálfkrafa eftir
nokkar klst.
Quick Chill af drykkjum
Þessi aðgerð leyfir hraða kælingu drykkja.
Að kveikja á aðgerðinni:
1. Fjarlægið eða setið í upprétta stöðu
lághitahólfsskúffuna og setjið flöskur-
ekkann fyrir framan QuickChill raufarn-
ar eins og er sýnt á myndinni..
2. Kveikið á verslunarstillingunni..
3. Þá kviknar gaumljósið fyrir verslunar-
stillingu.
4. Rennið flipanum upp eins og er sýnt á
myndinni.
Mikilvægt! Þessi stilling fer af sjálfkrafa eftir
nokkar klst.
Til að slökkva á aðgerðinni:
1. Renndu niður flipanum.
2. Slökkvið á verslunarstillingunni.
3. Það slokknar á verslunargaumljósinu.
Skúffa fyrir grænmeti
Skúffan er hentug til
að geyma ávexti og
grænmeti.
Það er skiptiþil inn í
skúffunni sem hægt
er að setja á mis-
munandi stað svo að
skipting skúffunar henti hverjum og einum
best.
Hægt er að fjarlægja alla hluta innan í
skúffunni þegar þarf að þrífa hana.
Mikilvægt!
Þetta heimilistæki er
selt í Frakklandi.
Samkvæmt reglu-
gerðum sem gilda í
þessu landi þarf að
fylgja með því sér-
stakur búnaður (sjá
mynd) sem koma á
fyrir í neðra hólfi ís-
skápsins sem sýnir
hvar kaldasta svæði hans er.
ÍSLENSKA 55