User manual

Hæð hillnanna er stillt svona: togið hilluna
smám saman upp á við þangað til að hún
verður laus (1), fjarlægið hana síðan með
því ýta henni inn á við (2). Síðan er verður
að setja hana á annan stað.
Flöskurekki
Setjið flöskurnar (þannig að stúturinn vísi
fram) í forstillta flöskuhilluna.
Ef hillan er í láréttri stöðu, setjið þá ein-
göngu lokaðar flöskur í hana.
Mikilvægt!
Þessum flöskurekka er hægt að halla svo að
hann geti geymt flöskur sem hafa verið op-
naðar. Það er gert með því að toga hilluna
upp, snúa henni þannig að hún vísi upp og
setja hana á næstu hæð fyrir ofan.
Kæling sem veldur ekki ísmyndun
Kæling sem veldur ekki ísmyndun er tækni
sem kælir mat hratt og skapar jafnari hita í
hólfinu.
Þetta tæki leyfir hraða kælingu matvæla og
jafnara hitastig í hólfinu.
Hólf með lágu hitastigi
Þetta tæki leyfir hraða kælingu matvæla og
jafnara hitastig í hólfinu.
Hólf með lágu hitastigi getur starfað sem
Fresh Zone hólf ef þú stillir á Fresh Zone
ham. Í Fresh Zone ham er hitastigið miklu
lægra í skúffunni.
Að kveikja á Fresh Zone stillingu:
1. Kveikið á verslunarstillingunni.. (sjá á
bls. 9.)
2. Þá kviknar gaumljósið fyrir verslunar-
stillingu.
3. Rennið flipanum upp eins og er sýnt á
myndinni hér að neðan.
ÍSLENSKA 54