User manual

Aðvörunin endurstillt:
1. Ýtið á einhvern hnapp.
2. Það slokknar á hljóðmerkinu.
3. Vísir frystihitastigs sýnir hæsta hitastigið
sem frystirinn fór í, í fáeinar sekúndur.
Því næst sýnir hann aftur stillta hitastig-
ið.
4. Aðvörunarvísirinn heldur áfram að
blikka þar til eðlilegu ástandi hefur ver-
ið komið á.
Þegar aðvörunarkerfið er aftur komið á
slokknar á aðvörunarvísinum.
Viðvörun um að hurðin sé opin
Hljóðviðvörun heyrist eftir um það bil 5 mín-
útur ef hurðin er skilin eftir opin. Viðvörun
um að dyrnar séu opnar birtist á þann hátt
að:
blikkandi viðvörunarljós
hljóðgjafi
Þegar eðlilegu ástandi hefur verið komið á
(dyrnar lokaðar), hættir viðvörunin.
Meðan á viðvöruninni stendur er hægt að
slökkva á hljóðgjafanum með því að ýta á
hvaða hnapp sem er.
Fyrsta notkun
Innra rýmið þrifið
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta sinn
skal þvo innra rýmið og alla fylgihluti inni í
því með sápuvatni og mildri sápu til þess að
fjarlægja lyktina sem er alltaf af glænýrri
vöru, og þerra vandlega.
Mikilvægt! Ekki nota þvottaefni eða slípid-
uft, þar sem það skemmir yfirborðið.
Dagleg notkun
Frystingardagatal
3-6
1-2
10 -12
3-4
10 -12
3-6
10 -12
3-6
10 -12
3-6
Táknin sýna ýmsar gerðir frosinna matvæla.
Tölurnar sýna geymslutíma í mánuðum fyrir
viðeigandi gerðir frystivöru. Það fer eftir
gæðum matvörunnar og meðferð hennar
fyrir frystingu hvort lengra eða styttra
geymsluþolið sem gefið er upp er gildir.
Fylgihlutir
Eggjabakki
x1
Ísbakki
x1
ÍSLENSKA 52