User manual

Slökkt á
Slökkt er á vélinni í eftirfarandi skrefum.
1. Ýtið á táknið fyrir flösku í um það bil 3
sekúndur.
2. Þá slokknar á skjánum.
3. Heimilistækið er tekið úr sambandi með
því að taka klóna úr rafmagnsinnstung-
unni.
Að slökkva á kælinum
Að slökkva á kælinum.
1. Ýtið á hnappinn Fridge Compartment í
nokkrar sekúndur.
2. Vísirinn/Gaumljósið OFF birtist.
Að kveikja á kælinum
Að kveikja á kælinum:
1. Ýttu á Fridge Compartment hnappinn.
Gaumljósið fyrir kæli OFF slokknar.
Til að velja annað hitastig sjá "Hitastilling/
Hitastýring"..
Gaumljós fyrir stikur
Stikurnar leiðbeina notanda í samskiptum
við tækið og gefa til kynna á hvaða stigi
tækið starfar.
Stikurnar gefa til kynna:
Þegar teiknimyndin hættir:
hvaða hólf er stillt á (er virkt)
óskað hitastig skv. hitastigskvarða
hvort stillt hitastig er hærra eða lægra en
fyrra hitastig ( vaxandi minnkandi hreyf-
ing)
Hitastilling/Hitastýring
1. Veldu kælihólf eða frystihólf.
2. Ýtið á hitastigs hnappinn til að stilla hit-
astigið.
3. Stilla hvað er sjálfgefið hitastig
+4°C fyrir kælinn
-18°C fyrir frystinn
Gaumljósin fyrir hitastig sýna það hitastig
sem stillt er á.
Heimilistækið verður komið á það hitastig
innan 24 tíma.
Mikilvægt! Hitastillingin er vistuð, jafnvel þó
það verði rafmagnslaust.
Stilling fyrir mikinn raka
Ef þú þarft að hækka rakastigið í kælinum,
leggjum við til að þú notir stillingu fyrir mik-
inn raka.
Til að slökkva á aðgerðinni:
1. Veldu kælihólfið.
2. Ýtið á hnappinn Mode þar til samsvar-
andi tákn birtist.
Til að slökkva á aðgerðinni:
1. Ýttu á Mode hnappinn til að velja aðra
aðgerð eða ýttu á Mode hnappinn þar
til þú sérð engin sérstök tákn lengur.
Eco Mode fyrir kæli- eða frystihólf
Fyrir kjöraðstæður til geymslu veldu Eco
Mode .
Að kveikja á aðgerðinni:
1. Veldu kælihólf eða frystihhólf.
2. Ýtið á hnappinn Mode þar til samsvar-
andi tákn birtist.
Gaumljósið fyrir hitastig sýnir þann hita
sem stillt er á.
fyrir kælinn: +4°C
fyrir frystinn: -18°C
Til að slökkva á aðgerðinni:
1. Veldu kælihólf eða frystihhólf.
2. Ýttu á Mode hnappinn til að velja aðra
aðgerð eða ýttu á Mode hnappinn þar
til þú sérð engin sérstök tákn lengur
Mikilvægt! Það slokknar á aðgerðinni ef
stillt er á annað hitastig.
Sumarfrísstilling
Þessi aðgerð leyfir þér að hafa ísskápinn
lokaðan og tóman á meðan á löngu sumar-
fríi stendur, án þess að slæm lykt myndist í
ísskápnum.
Mikilvægt! Kælihólfið verður að vera tómt
þegar stillt er á sumarfrísstillingu.
Að kveikja á aðgerðinni:
1. Veldu kælihólfið.
2. Ýtið á hnappinn Mode þar til samsvar-
andi tákn birtist.
Gumljósið fyrir hitastig kælisins sýnir
það hitastig sem stillt er á.
ÍSLENSKA 50