User manual

1
567 3 24
1
Skjár
2
Bottle Chill hnappur og heimilistækis-
ON/OFF hnappur
3
Hnappur til að lækka hitastig
4
Hnappur til að hækka hitastig
5
Hnappur fyrir kælihólf
6
Hnappur fyrir frystihólf
7
Mode hnappur
Hægt er að auka hljóðstyrk forstilltra hljóð-
merkja í hnöppum með því að halda í
nokkrar sekúndur samtímis inni hnappnum
Mode og hitastigslækkunarhnappnum.
Breytinguna má afturkalla.
Skjár
BACDEF GHIJ
KLMN
A. Stiku gaumljós
B. Gaumljós fyrir hitastig kælis
•C. Kælir OFF stilling/hamur
D. Sumarfrísstilling
•E. Kælir Eco Mode stilling
F. Verslunarstilling
G. Gaumljós fyrir viðvaranir
•H. Frystir Eco Mode stilling
I. Fast Freeze stilling
J. Gaumljós fyrir hitastig frystis
•K. Tími
L. Bottle Chill stilling
M. Stilling fyrir mikinn raka
N. Sýningarstilling (til að sýna í verslun)
Eftir val á kæli eða frystihólfi hefst
teiknimyndin
Eftir val á hitastigi, blikkar teiknimyndin í
nokkrar mínútur.
Kveikt á
Kveikt er á vélinni í eftirfarandi skrefum:
1. Takið klóna úr rafmagnsinnstungunni.
2. Þrýstið á táknið fyrir flösku, ef ekki er
kveikt á skjánum.
3. Ef DEMO birtist á skjánum, er tækið í
sýningarham/stillingu. Sjá málsgrein-
ina ,,Bilanaleit". (DEMO hamur er still-
ing fyrir smásöluaðila til
að sýna aðgerðir tækisins.)
4. Gaumljósin fyrir hitastig sýna valið sjálf-
gefið hitastig.
Í ,,Hitastillingu" eru leiðbeiningar um hvern-
ig á að velja annað hitastig.
ÍSLENSKA 49