User manual
1
567 3 24
1
Skjár
2
Bottle Chill hnappur og heimilistækis-
ON/OFF hnappur
3
Hnappur til að lækka hitastig
4
Hnappur til að hækka hitastig
5
Hnappur fyrir kælihólf
6
Hnappur fyrir frystihólf
7
Mode hnappur
Hægt er að auka hljóðstyrk forstilltra hljóð-
merkja í hnöppum með því að halda í
nokkrar sekúndur samtímis inni hnappnum
Mode og hitastigslækkunarhnappnum.
Breytinguna má afturkalla.
Skjár
BACDEF GHIJ
KLMN
• A. Stiku gaumljós
• B. Gaumljós fyrir hitastig kælis
•C. Kælir OFF stilling/hamur
• D. Sumarfrísstilling
•E. Kælir Eco Mode stilling
• F. Verslunarstilling
• G. Gaumljós fyrir viðvaranir
•H. Frystir Eco Mode stilling
• I. Fast Freeze stilling
• J. Gaumljós fyrir hitastig frystis
•K. Tími
• L. Bottle Chill stilling
• M. Stilling fyrir mikinn raka
• N. Sýningarstilling (til að sýna í verslun)
Eftir val á kæli eða frystihólfi hefst
teiknimyndin
Eftir val á hitastigi, blikkar teiknimyndin í
nokkrar mínútur.
Kveikt á
Kveikt er á vélinni í eftirfarandi skrefum:
1. Takið klóna úr rafmagnsinnstungunni.
2. Þrýstið á táknið fyrir flösku, ef ekki er
kveikt á skjánum.
3. Ef DEMO birtist á skjánum, er tækið í
sýningarham/stillingu. Sjá málsgrein-
ina ,,Bilanaleit". (DEMO hamur er still-
ing fyrir smásöluaðila til
að sýna aðgerðir tækisins.)
4. Gaumljósin fyrir hitastig sýna valið sjálf-
gefið hitastig.
Í ,,Hitastillingu" eru leiðbeiningar um hvern-
ig á að velja annað hitastig.
ÍSLENSKA 49