User Manual

15
að því verði of heitt. Auðveldast er að athuga
hnakkann á barninu – ef húðin er rök er barninu
líklega of hlýtt.
Kannaðu sængina reglulega og taktu hana úr
notkun ef það eru einhver merki um slit eða
skemmdir.
Stærð sængur: 110x125cm.
Mikilvægt!
Viðeigandi hitastig í svefnumhver barns er 16-
24°C (61-75°F). Helstu áhrifaþættir á hitastig undir
sæng eru loftslag, herbergishiti, líkamshiti og
fatnaður. Dæmin að neðan eru aðeins leiðarvísir
fyrir hvernig þú getur klætt barnið í mismunandi
herbergishitastigi með sæng sem er með TOG-
gildið 3,5.
Umhirða og þrif
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.
Ekki nota bleikiefni.
Má setja í þurrkara við miðlungs hita, (hámark
80°C).
Má ekki strauja.
Ekki setja í þurrhreinsun.
Getur hlaupið um 4%.