User Manual
Table Of Contents
14
Íslenska
MIKILVÆGT!LESIÐVANDLEGAOGGEYMIÐ.
VARÚÐ!
Gakktu úr skugga um að andlit barnsins sé ekki
hulið.
Ekki nota ásamt svefnpoka eða teppi. Taktu hitastig
herbergisins og náttföt barnsins með í reikninginn.
Ofhitnun gæti skapað hættu fyrir líf barnsins!
Haldið fjarri eldi
Leiðbeiningarfyrirfatnaðoghitastig
3.5
TOG
18–20°C
(64–69°F)
Stutterma
samfella
16–18°C
(61–64°F)
Langerma
samfella
Listinn er aðeins til viðmiðunnar.
Gott að vita
TOG-okkunin segir til um einangrunareiginleika
sængur. Því hærri okkur, því hlýrri sæng.
TOG-okkur sænganna okkar er 3,5, en þær eru
ætlaðir til notkunar innandyra við 16-20°C (61-69°F).
Klæddu barnið þitt eftir hitastigi.
Hafðu auga með barninu til að koma í veg fyrir