User Manual

9Íslenska
Hvað er chenille-efni?
Chenille-efni er oð úr mjúkum loðnum þræði og
er slétt og mjúkt viðkomu.
Chenille endurkastar birtu á einkennandi hátt
sem gerir það að verkum að liturinn lítur út fyrir
að vera breytilegur.
För eftir húsgögn geta myndast á efninu en þau
hverfa yrleitt með tímanum.
Ló getur myndast á efninu. Það er eðlilegt og hún
hverfur með tímanum en þú getur einnig fjarlægt
hana með fatarúllu.
Umhirða á chenille
Íslenska
Það þarf að hirða reglulega um efnið samkvæmt
meðfylgjandi leiðbeiningum, svo það haldi útliti
sínu og áferð.
Fjarlægðu ryk með límrúllu.
Fellingar, krumpur og för er hægt að slétta úr
með því að strjúka með höndinni í átt að osinu
eða með mjúkum fatabursta. Þú getur einnig
notað ryksugu með mjúkum stút.
Fjarlægðu létta bletti með svampi og vatni eða
mildum sápulegi.
Þurrkaðu ávallt blauta bletti eins jótt og
mögulegt er til að koma í veg fyrir að vökvinn
síist inn.
Notaðu gufutæki til að laga efnið eða notaðu
gufuna á straujárninu án þess að þrýsta því beint
á efnið.
Laus áklæði; straujaðu efnið á röngunni á lágum
hita (110°C) áður en þú setur það á sófann í fyrsta
sinn.
Ekki strauja hliðina með osinu er þar sem það
getur skemmt osið.
Sófar og hægindastólar með sessum með lausu
áklæði en með öðru ásaumuðu efni á hliðunum;
ekki er mælt með að þvo áklæðið þar sem liturinn
gæti breyst örlítið.
Umhirða
Umhirða, föst áklæði
Má ekki þvo.
Má ekki nota bleikiefni.
Má ekki setja í þurrkara.
Má ekki setja í þurrhreinsun.
Má ekki strauja.
Umhirða, laus áklæði
Má þvo í vél við hámark 30°C, venjulegur þvottur.
Þvoðu sér.
Má ekki nota bleikiefni.
Má ekki setja í þurrkara.
Mælt er með gufustraujárni.
Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum
hjá fagaðila, venjulegur þvottur.
Hægt er að nota gufustraujárn á framhliðina á
efninu/osinu.
Hægt er að strauja áklæðið á röngunni á lágum
hita (110°C).
Skoðaðu ávallt umhirðuleiðbeiningar á áklæðinu.
Þær eru mögulega frábrugðnar samantektinni að
ofan.