User Manual

9
Koddi úr minnissvampi mótast eftir höfði og
hálsi. Það hjálpar til við að slaka á vöðvum
og þar af leiðandi hreyr þú þig minna og
sefur betur.
Athugaðu að það gæti tekið nokkurn tíma
að venjast koddanum vegna einstakra
eiginleika svampsins.
Sérstök lykt getur verið af koddanum vegna
þess að hann er innpakkaður í loftþéttar
umbúðir. Lyktin hverfur eftir að umbúðirnar
hafa verið fjarlægðar og búið er að viðra
koddann fyrir notkun.
Áklæðið má taka af og þvo í vél á 60°C.
Fyllinguna má ekki þvo; vinsamlega farið
eftir umhirðuleiðbeiningum á miðanum.
Viðraðu koddann reglulega til að halda
honum ferskum.
Þú getur lengt líftíma koddanna þinna
með aukakoddaveri sem hlír þeim við
óhreinindum.
ÍSLENSKA