User Manual

GERÐIR Á FJARSTÝRINGU ÞRÁÐLAUSS
OPNARA/LOKARA
UPP:
Ýttu til að færa þráðlausu rúllugarnuna
upp.
NIÐUR:
Ýttu til að færa þráðlausu rúllugarnuna
niður.
Pörun: Bættu IKEA Home snjallvörum
við kerð þitt. Sjá lebeiningar hér fyrir
neðan.
MIKILVÆGT: Þú þarft merkisendurvarpann
til að geta strnað rúllugarnunni með
fjarstýringunni.
TÆKJUM BÆTT VIÐ FJARSTÝRINGUNA
Þegar fjarstýringin er seld með þðlausri
llugardínu og merkisendurvarpa (í sömu
pakkningu) er þegar búið að para þær saman.
Til að bæta við eiri þðlausum rúllugarnum
skaltu fylgja neðangreindum skrefum:
ttu þess að kveikt sé á þráðlausu
rúllugardínunni.
1 Opnaðu lokið aftan á fjarstýringunni til að
nna pörunarhnappinn.
2 Ýttu stuttlega á báða hnappana á
gardínunni. Það vekur tækið og gerir það
mótkilegt fyrir pörun í tr mínútur.
3 Haltu fjarstýringunni mjög nálægt
gardínunni sem þú vilt bæta við: ekki lengra
frá en 5 cm .
4 Ýttu á pörunarhnappinn á fjarstýringunni og
haltu honum inni í a.m.k. 10 sekúndur.
5 Rautt ljós mun loga stöðugt á
fjarstýringunni. Hvítt ljós mun dofna og lýsa
á gardínunni þar til tækin hafa verið pöruð
saman.
gt er að para allt að fjórar gardínur við eina
fjarstýringu.
ttu þess að para eina í einu. Ef þú lendir
í vandræðum við að para eiri garnur
skaltu aftengja tímabundið þær gardínur
sem þegar hefur verið bætt við með því að
fjargja rafhlöðuna úr þeim. Það liðkar fyrir
pörunarferlinu.
NOTKUN RÚLLUTJALDANNA
Til að færa tldin upp í efstu hæð
með fjarstýringunni
Ýttu einu sinni á upp hnappinn (í stutta stund)
á fjarstýringunni.
Til að færa tldin niður í forstillta hæð
með fjarstýringunni
Ýttu einu sinni á niður hnappinn (í stutta
stund) á fjarstýringunni.
Til að færa tldin upp með fjarstýringunni
Haltu inni upp hnappinum á fjarstýringunni.
Tjöldin færast upp á man ýtt er á hnappinn
(þar til komið er að óskaðri hæð eða efstu
gulegu hæð). Tjöldin sðvast þegar
happinum er sleppt.
Færa tjöldin niður með fjarstýringunni
Haltu inni niður hnappinum á fjarstýringunni.
Tjöldin færast niður á meðan ýtt er á hnappinn
(þar til komið er að óskaðri hæð eða nstu
gulegu hæð). Tjöldin sðvast þegar
happinum er sleppt.
Til að færa tldin í efstu hæð
með hnappinum á rúllutjöldunum
Ýttu einu sinni á efri (efsta) hnappinn á
llutjöldunum þar til þau hafa náð efstu sðu.
Til að færa tldin niður í forstillta hæð
með hnappinum
Ýttu einu sinni á neðsta (neðri) hnappinn á
llutjöldunum þar til þau hafa náð nstu
stöðu.
Til að færa rúllutjöldin upp
með hnöppunum
Haltu inni efri (efsta) hnappinum á
rúllutjöldunum.
Til að færa rúllutjöldin niður
með hnöppunum
Haltu inni neðsta (neðri) hnappinum á
rúllutjöldunum.
ÍSLENSKA 14