operation manual
ISIS
- 183 -
bil hnífavalsanna. Með því að snúa honum
rangsælis, eykst millibil hnífavalsanna.
9. Ro snúningsáttar: Til skýringa rofa snú-
ningsáttar, sjáið þá lið 6.4
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (mynd 1-3)
1. Mótoreining
2. Kurlsafnkarfa
3. Undirgrind
4. Tækishjól
5. Hjólkoppar
6. Hnúður til stillingar gagnhnífs
7. Innbyggð Rafmagnskló
8. Flutningshaldfang
9. Stilliro snúningsáttar
10. Höfuðro
11. Standfætur (með festiskrúfum)
12. 4x Skrúfur til festingar mótoreiningar
13. 4x Milliskífur til festingar mótoreiningar
14. 2x Boltar til festingar tækishjóla (með hjóla-
hulsum, milliskífum og róm)
15. Áfyllingarop
2.2 Innihald
Vinsamlegast yrfarið hlutinn og athugið hvort allir
hlutir fylgi með sem taldir eru upp í notandaleið-
beiningunum. Ef að hluti vantar, hað þá tafar-
laust, eða innan 5 vinnudaga eftir kaup á tæki,
samband við þjónustuboð okkar eða þá verslun
sem tækið var keypt í og hað með innkaupanótu-
na. Vinsamlegast athugið töu aftast í leiðbeinin-
gunum varðandi hluti sem eru ábyrgðir.
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Notandaleiðbeiningar
•
Öryggisleiðbeiningar
3. Tilætluð notkun
Rafmagns-greinakurlarinn er ætlaður til þess að
kurla lífrænan garðúrgang. Setjið lífræna niður-
brjótanlega efnið eins og laufblöð, greinar og
þessháttar ofan í tækisopið.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna ...................................230-240 V ~ 50 Hz
A ....................................... 2800 Watt (S6-40%)
......................................................2300 Watt (S1)
Öryggisgerð .................................................. IP24
Snúningshraði hnífavalsa .........................40 min
-1
Sverleiki greina .............................hámark 45 mm
Hljóðþrýstingur L
pA
............................ 79,4 dB (A)
Óvissa K ................................................ 3 dB (A)
Ábyrgð hávaðarvirkni L
WA
..................... 92 dB (A)
Þyngd ......................................................... 31 kg
Öryggisokkur ..................................................... I
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað sameytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Viðvörun!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er stillt.
1. Skrúð saman mótoreininguna (mynd 4 /
staða 1) saman við tækisgrindina (mynd 4
/ staða 3). Notið til þess skrúfurnar (mynd 3
/ staða 12) og milliskífurnar (myndir 5a-5b/
staða 13).
2. Festið hjólin við tækisgrindina. Til þess er
einni hulsu rennt inn í gatið á hjólinu (mynd 6).
Stingið að lokum 1 bolta í gegnum hulsuna í
hvert hjól með milliskífu (mynd 7) og skrúð
hjólin föst við undirgrindina (mynd 8). Setjið
milliskífu fyrir framan og fyrir aftan hulsuna.
Smellið hjólkoppunum á hjólin (mynd 9).
3. Festið tækisfæturna (mynd 10 / staða 11) á
undirgrindina eins og sýnt er á mynd 10.
4. Rennið safnkörfunni með öryggisrofanum
(mynd 12 / staða A) inn í festinguna eins og
sýnt er á mynd 11. Vinsamlegast athugið
að kurlasafnkarfan liggi ofan á stýrirennunni
(mynd 4 / staða A).
5. Læsið kurlsafnkörfunni með því að þrýsta
öryggisrofa (mynd 12 / staða A) kurlsafnkör-
funnar uppávið.
Anl_GLH_E_2845_B_SPK7.indb 183 13.05.15 14:20










