operation manual
6. Fyrir notkun
앬 Stilla verður upp tækinu þannig að það sé mjög
stöðugt. Það er að segja á vinnuborði eða
skrúfað fast á borð eða á undirgrind.
앬 Festa veriður allar hlífar og öryggisbúnað á tækið
áður en það er notað í fyrsta skipti.
앬 Demant-skurðarskífan verður að geta snúist
frjálst.
앬 Áður en að höfuðrofinn er gerður virkur verður að
ganga úr skugga um að skurðarskífan sé vel fest
og að allir hreyfanlegir hlutar tækisins geti hreyfst
óhindrað.
앬 Gangið úr skugga um að spenna rafrásarinnar
sem nota á sé sú sama og gefin er upp í
upplýsingarskilti tækisins.
앬 Áður en að tækið er notað verður að ganga úr
skugga um að allir hlutir tækisins séu óskemmdir;
ef svo er ekki verður að skipta út þeim hlutum. Ef
skipt er um hluti á tækinu verður að fara eftir
leiðbeiningunum notandahandbókinni.
앬 Haldið tækinu ávallt hreinu til þess að tryggja
hámarks afkastagetu og til að auka öryggi við
vinnu.
앬 Yfirfarið rafmagnsleiðslu tækisins reglulega.
앬 Gangið úr skugga um að allir hlutar tækisins séu
rétt samansettir, yfirfarið hluti sem eyðast upp og
festið þá hluti sem að hafa losnað.
앬 Mikilvægt! Flísaskerinn er ætlaður til notkunar
með vatni.
Athugið fyrir hvern skurð að vatnsyfirborðið hylji
demantalag skurðarskífunnar. Fyllið kælivatn
beint í pönnuna.
6.1 Skipt um demant-skurðarskífu (mynd 2)
Ef að skipta verður um uppnotaða skurðarskífu, farið
þá eftir þessum leiðbeinungum:
앬 Takið tækið úr sambandi við straum.
앬 Fjarlægið kælivatnspönnuna (5).
앬 Fjarlægið hliðarhlífina (17).
앬 Haldið öxlinum kyrrum með 8mm lyklinum.
앬 Losið festiró (18) skífuflans (16) með 19mm lykli.
앬 Þrífið öxulinn og festinguna vel eftir að búið er að
fjarlægja skurðarskífuna.
앬 Fjarlægið uppslitna demant-skurðarskífuna (15)
og stingið nýrri uppá festinguna (16), herðið svo
með festiróinni (18).
앬 Festið hliðarfestinguna (17) aftur á tækið.
앬 Varúð! Athugið að demant-skurðarskífan snúi
rétt!
6.2 Stilling efri skurðarskífuhlíf (mynd 3/6)
앬 Setjið skurðarfleyginn (19) ofanfrá í gegnum
skurðarborðið í festinguna (11) of festið hann
með skrúfunni (20).
앬 Stillið skurðarskífuhlífina um það bil 5mm ofanvið
yfirborð þerrar flísar sem skera á. Festið
skífuhlífina (3) eins og sýnt er á mynd 01 með
skrúfunni (9).
앬 Mikilvægt! Tækið er búið gegnheilli skurðarskífu.
7. Notkun
7.1 Lóðréttur skurður (mynd 1/4)
앬 Stillið skurðarbreiddina með langsum stýringunni
(2) og festið stýringuna með festiskrúfunni (10).
Breidd verkstykkis er hægt að lesa upp á
hvaðranum.
앬 Mynd 4 sýnir rétta stellingu handa á meðan að
skorið er lóðréttan skurð. Hraði verkstykkis
takmarkast af getur skurðarskífu. Þannig er
gengið úr skugga um að efni flosni ekki í sundur
og afgangar verði til sem gætu einnig orsakað
slys.
Varúð! Athugið vatnsyfirborðið reglulega
7.2 45°-Geirskurður (Jolly) (mynd 5)
앬 Stillið skurðarborðið eins og sýnt er á mynd 5 og
festið það með haldföngunum (7). Leggið flísina
með glanshliðina að skurðarborðinu og tryggið að
skurðarskífan snerti ekki glanshlið flísarinnar.
Fínstillið ef þörf er á.
앬 Mynd 5 sínir rétta stellingu handa á meðan að
skorinn er geirskurður um 45°. Hægri hönd heldur
verkstykkinu upp að skurðarskífunni á meðan að
vinstri höndin ýtir verkstykkinu frammávið. Hraði
verkstykkis takmarkast af getur skurðarskífu.
Þannig er gengið úr skugga um að efni flosni ekki
í sundur og afgangar verði til sem gætu einnig
orsakað slys.
8. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr
sambandi.
8.1 Hreinsun
n Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
n Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
62
IS
Anleitung_H_FS_618_SPK7__ 26.09.12 10:14 Seite 62