operation manual
IS
- 99 -
7.2.6 Hirt um keðju
Keðjan slípuð
Tilmæli: Beitt keðja gefur frá sér vel formaðar
spænir. Þegar að sagarsalli kemur frá söginni ver-
ður að slípa keðjuna.
Til þess að slípa sagarkeðjuna verður að notast
við sérstök verkfæri, sem tryggja að hnífarnir séu
slípaðir í réttum halla og í réttri hæð. Við óreynda
notendur keðjusagar mælum við með því að láta
fagaðila sjá um að slípa sagarkeðjuna. Ef notandi
treystir sér sjálfur til þess að slípa sagarkeðjuna
ætti hann að kaupa þar til gert verkfæri hjá fa-
gaðila.
Keðja slípuð (mynd 18)
Slípið keðjuna með hlífðarvettlingum og rúnaðri
þjöl.
Slípið oddana einungis með hreyfi ngum sem
beinast út á við (mynd 19) og farið eftir gildunum
sem gefi n eru upp í mynd 18.
Eftir að keðja hefur verið slípuð verða allir skurða-
liðir að vera jafn breiðir og jafn langir.
Eftir að búið er að slípa keðjuna 3-4 sinnum ver-
ður að athuga hæð dýptartakmarkara og ef til að
slípa þá niður með fl atri þjöl, og síðan að rúna
fremri hornin (mynd 20).
Fremri kantinn verður að rúna.
7.3 Geymsla og fl utningar
Setjið sverðslíðrið (4) á sögina áður en hún er sett
til geymslu eða þegar að hún er fl utt.
Tilmæli: Geymið aldrei keðjusögina í lengri tíma
en 30 daga án þess að framkvæma eftirtalda liði
áður.
Keðjusög sett til geymslu
Ef að geyma á keðjusögina í 30 daga eða lengur
verður að gera hana tilbúna til þess. Annars gufa
upp eldsneytisrestar í blöndunginum og skilur eftir
gúmmírestar á botni hans. Þetta getur gert gang-
setningu erfi ðari og orsakað dýrar viðgerðir.
1. Fjarlægið eldsneytislokið verlega af geymi-
num til að losa varlega um þrýstinginn í ho-
num. Tæmið eldsneytisgeyminn varlega.
2. Gangsetjið mótorinn og látið hann ganga þar
til að sögin stöðvast til þess að fjarlægja elds-
neytið í blöndungnum.
3. Látið mótorinn kólna vel (í um það bil 5 mínú-
tur).
4. Hreinsið tækið vandlega.
Tilmæli: Geymið keðjusögina á þurrum stað fjarri
hlutum sem skapað geta eldhættu eins og ofnar,
hitakútum með gasi, gasþurrkurum og þessháttar.
Takið tækið til notkunar eins og lýst er í lið „5. Fyrir
notkun“.
Flutningur
•
Virkið keðjubremsuna.
•
Tryggið að keðjusögin geti runnið til að koma
í veg fyrir að eldsneyti sullist niður og koma í
veg fyrir skaða eða slys.
7.4 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
8. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 99Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 99 27.06.2019 13:53:5127.06.2019 13:53:51










