operation manual

IS
- 98 -
7. Fyllið eldsneytisgeyminn með fersku eldsney-
ti. Sjá lið varðandi ELDSNEYTI OG SMUREF-
NI. Setjið eldsneytislokið á geyminn.
7.2.3 Kerti (myndir 15A-15C)
Tilmæli: Til þess að sagarmótorinn haldist a -
góður, verður kertið að vera hreint og með réttu
millibili (0,6mm). Kertið verður að y rfara á 20 vin-
nustunda millibili eða skipta verður um það.
1. Setjið höfuðrofann í stöðuna „Stop (0)“.
2. Fjarlægið loftsíuhlí na (14), með því að fjar-
lægja festiskrúfuna (A) úr loftsíuhlí nni. Nú er
hægt að fjarlægja hlí na (mynd 15A)
3. Fjarlægið loftsíuna (15) (mynd 15B).
4. Dragið kertahettuna (C) út og snúið henni af
kertinu (mynd 15C).
5. Fjarlægið kertið með kertalykli.
6. Hreinsið kertið með koparbursta eða setjið
nýtt kerti í stað þess gamla.
7.2.4 Blöndungsstilling
Blöndungurinn var stilltur rétt af framleiðanda. Ef
stilla þarf blöndunginn að nýju, leitið þá til viður-
kennds þjónustuaðila.
Tilmæli: Þú mátt ekki framkvæma stillingar á
blöndungi sjálf/sjálfur!
7.2.5 Stýrirenna
Smyrjið stjörnu sverðsins á 10 vinnustunda
millibili. Það er nauðsynlegt til að keðjusögin
haldi góðri virkni. (mynd 16) Hreinsið smur-
ningsopið, setjið smurdælu (fylgir ekki með í
kaupunum) og dælið feiti inn í leguna þar til
að feitin kemur út á hinum endanum.
Hreinsið stýrirennuna sem sagarkeðjan liggur
í og olíuopið reglulega með hreinsiverkfæri
sem hægt er að kaupa. (mynd 17A) Það er
mikilvægt til þess að halda góðri smurningu
á stýrirennunni og keðjunni á meðan notkun
stendur.
Fjarlægið beitta og aflagaða kanta af sverðinu
(2) með því að fjala það með varkárni. (mynd
17B)
Snúið sverðinu við (2) á 8 vinnustunda millibili
þannig að það sé jafnt notað á efri og neðri
hliðinni.
Olíuop
Olíuop á stýrirennunni ætti að hreinsa, til þess að
tryggja góða smurningu á stýrirennunni og keð-
junni á meðan að notkun stendur.
Tilmæli: Auðvelt er að athuga ástand olíuopa
tækisins. Þegar að opin eru hrein, þeytist olía frá
keðjunni nokkrum sekúndum eftir að sögin hefur
verið gangsett. Sögin er útbúinn sjálfvirku smur-
ningaker .
Sjálfvirk keðjusmurning
Keðjusögin er útbúin sjálfvirku smurningarker
með tannhjóladri . Það smyr keðjusverðið og
keðjuna sjálfkrafa með réttu magni olíu. Um leið
og snúningshraði mótors eykst, dælist olía hraðar
að sagarsverðinu.
Keðjusmurningin var stillt fullkomlega af fram-
leiðanda. Ef stilla þarf keðjusmurningu að nýju,
leitið þá til viðurkennds þjónustuaðila.
Á neðri hlið keðjusagarinnar er að nna stilliskrúfu
(A) fyrir keðjusmurningu (mynd 21). Ef skrúfunni
er snúið rangsælis eykur það olíu æði, ef henni er
snúið réttsælis, minnkar það olíu æðið.
Til að y rfara keðjusmurningu er gott að halda
keðjusöginni y r pappírsblaði og halda bensíngjö-
nni inni að fullu í nokkrar sekúndur. Á pappírnum
er hægt að sjá olíumagnið.
Athugið reglulega hvort keðjusmurningin virkar
rétt. Athugið keðjusmurningu fyrir fyrsta skurðinn,
eftir að búið er að framkvæma nokkra skurði og
ávalt eftir að hirt hefur verið um tækið.
Keðja smurð
Gangið úr skugga um að sjálfvirka keðjusmurnin-
gin virki rétt. Gangið úr skugga um að olíugeymi-
rinn sé fullur.
Á meðan að sögunarvinna er framkvæmd, ver-
ður sagarsverðið og sagarkeðjan ávallt að vera
nægilega smurð til að koma í veg fyrir núning í
stýrirennunni.
Stýrirennan og keðjan mega aldrei vera án olíu. Ef
keðjusögin er notuð án olíu eða með of lítilli olíu,
minkar skurðargetan og líftími keðjusagarinnar
minnkar, keðjan verður fyrr óbeitt og sagarsverðið
skemmist vegna ofhitunar. Of litla olíu er hægt
að sjá þegar reykur myndast og ef sagarsverðið
byrjar að litast.
Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 98Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 98 27.06.2019 13:53:5127.06.2019 13:53:51