operation manual
IS
- 96 -
hrökkva í gang eftir 1-2 tilraunir. Ef tækið hrek-
kur ekki í gang eftir 6 tilraunir, endurtakið skref
1-7 í lið 6.2. (mynd 7D)
6.4 Slökkt á mótor
1. Sleppið bensíngjöfi nni og bíðið þangað til að
mótorinn er kominn í hægagang.
2. Setjið höfuðrofann á “0” til þess að drepa á
honum.
Ábending! Gerið keðjubremsuna virka til þess að
stöðva mótorinn í neyðartilfelli og setjið þvínæst
höfuðrofann í stöðuna “stopp (0)”
6.5 Almennar leiðbeiningar um sögun
Hætta! Einungis mega aðilar með þekkingu fella
tré.
Fellt
•
Að fella er átt við að fella tré. Lítil tré með
þvermálið 15-18cm eru vanalega felld með ei-
num beinum skurði. Í stærri tré verður að saga
fleygskurð. Með fleygskurði er hægt að áætla
þá átt sem að tréð fellur í.
•
Áður en að sagað er verður að skipuleggja
flóttasvæði (A) og rýma það. Flóttasvæði ætti
að vera á gagnstæðri átt við fallsvæði trés
eins og sýnt er á mynd 8.
•
Ef að tré eru felld í halla ætti notandi sagarin-
nar að staðsetja sig ofan við tréð í hallanum
þar sem að tréð rúllar eðlilega niðurávið eftir
að það fellur.
•
Fallátt (B) er áætluð með fleygskurði. Áður en
að fallátt er áætluð verður að taka til greina
náttúrulegan halla trésins og í hvaða átt grei-
nar standa (mynd 8).
•
Fellið ekki stór tré ef að mikill vindur er, ef
að vindáttin er ekki stöðug né ef að hætta er
á skemmdum eigna. Hafið samband við fa-
gaðila áður en að stór tré eru felld. Fellið ekki
tré sem gætu fallið á rafmagnsleiðslur eða
þessháttar. Ef hætta er á því verður að hafa
fyrst samband við aðila sem ábyrgur er fyrir
þeim leiðslum.
Almennar reglur um fellingar trjáa (mynd 9)
Vanalega er skurðurinn úr tveimur aðalskurðum:
Fleygskurður (C) og fallskurður (D).
•
Byrjið með efri fleygskurðinum (C) á þeirri
hlið sem tréð á að falla í (E). Athugið að neðri
skurðurinn sé ekki of neðarlega í trjábolnum.
Fleygurinn (C) ætti að vera það djúpur að
veltiflöturinn (F) sé nægilega breiður. Veltiflö-
turinn ætti að vera svo breiður að hann haldi
stjórn á falli trésins eins lengi og hægt er.
•
Farið aldrei framfyrir tré sem búið er að skera
í. Skerið fallskurðinn (D) á móltyggjandi hlið
trésins, 3-5cm ofan við fleygkantinn (C). Sagið
trjábolinn aldrei einfaldlega í sundur. Skiljið
ávallt eftir velltiflöt. Felliflöturinn F heldur tré-
nu. Ef að trjábolurinn er einfaldlega sagaður í
sundur með einum skurð er ekki hægt að hafa
áhrif á í hvaða átt tréð fellur í. Stingið fleyg eða
þessháttar í skurðinn áður en að tréð verður
valt og byrjar að hreyfast. Sverð sagarinnar
getur annars fests í skurðinum ef að falláttin
var vanreiknuð. Bannið aðgang að því svæði
sem tréð stendur á í á því svæði þar sem tréð
getur fallið á.
•
Athugið hvort að fólk, dýr eða hlutir séu á því
svæði sem tréð fellur áður en að fallskurður er
framkvæmdur.
Fallskurður
•
Komið í veg fyrir að sverðið eða keðjan (B)
festist í skurðinum með því að nota viðar- eða
plastfleyga (A). Fleygar stjórna einnig fallinu
(mynd 10).
•
Þegar að þvermál trjábolsins er lengri en
lengd sverðsins verður að skera tvo skurði
eins og sýnt er á mynd 11.
•
Þegar að fallskurðurinn nálgast felliflötin,
byrjar tréð að falla. Dragið sögina út úr trjá-
bolnum og drepið á henni um leið og að tréð
byrjar að falla. Leggið sögina frá ykkur og farið
inn á flóttaflötinn (mynd 8).
Greinar fjarlægðar
•
Greinar á að fjarlægja af trénu eftir að búið
er að fella það. Fjarlægið greinar (A) fyrst
eftir að búið er að búta tjábolinn niður (mynd
12). Greinar sem eru spenntar verða að vera
sagaðar af neðan frá þannig að sögin festist
ekki í skurðinum.
•
Sagið aldrei greinar af boli á meðan að þið
standið á honum.
Sagað í lengdir
•
Sagið trjábolinn í skipulagðar lengdir. Athugið
að staða notanda sagarinnar sé traust og
stangið fyrir ofan bolinn ef unnið er í halla.
Bolinn ætti að styðja ef hægt er með við
þannig að hann liggi ekki á jörðinni. Ef að
báðir endar bolsins liggja á upphækkun og
þið verðið að saga í miðju bolsins, sagið þá
í gegnum hálfann bolinn að ofanverðu og að
lokum neðan frá og uppávið. Það kemur í veg
fyrir að sverðið eða keðjan festist í trjábolnum.
Athugið að keðjan sagi ekki ofan í jörðina á
meðan að sagað er, það gerir sögina mjög
Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 96Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 96 27.06.2019 13:53:5127.06.2019 13:53:51










