operation manual
IS
- 93 -
5. Fyrir notkun
Hætta: Gangsetjið mótorinn fyrst eftir að sögin er
full samansett.
Varúð: Notið ávalt vinnuvettlinga þegar að sögin
er handfjötluð.
5.1 Sagarsverð og sagarkeðja ísett (myndir
2A-2G)
1. Losið keðjubremsuna, til þess verður að þrýs-
ta keðjubremsuhlífi nni (6) í áttina að fremra
haldfanginu (7). (mynd 2A)
2. Fjarlægið keðjuhlífi na (A) með því að losa
báðar rærnar (19) (mynd 2B).
3. Leggið sagarsverðið (2) í festinguna á keðjus-
öginni (mynd 2C).
4. Leggið keðjuna (3) utan um driftannhjólið (C)
(mynd 2E). Athugið að snúningsátt keðjunnar
sé rétt (3). Skurðartennurnar (B) verða að
snúa eins og sýnt er á mynd 2D.
5. Leggið þræðið keðjuna utan um sagarsverðið.
(mynd 2E)
6. Drifhlekkir sagarkeðjunnar (3) verða að liggja
alveg ofan í rennunni (D) og einnig á milli tan-
na driftannhjólsins (C). (mynd 2E)
7. Snúið keðjuspennuskrúfunni (20) rangsælis
þar til að boltinn (E) er á einda rennunnar.
(myndir 1B / 2F)
8. Sagarkeðjuhlífi n ásett (A).
Ábending! Bolti (E) keðjuspenningarinnar verður
að passa í opið (G) á rennunni. (mynd 2G)
Til þess verður að renna stýrirennunni (2) aðeins
fram og aftur á meðan að keðjuhlífi n (A) er sett á
tækið. Herðið rónna (19) handfast.
5.2 Keðjuspenna stillt (3A / 3B)
Stillið keðjuspennuna einungis á meðan að slökkt
er á mótornum.
1. Þrýstið oddi sagarsverðsins (2) örlítið uppávið
og stillið inn keðjuspennuna með keðjus-
pennuskrúfunni (20). (mynd 3A) Góðri keð-
juspennu er náð þegar keðjan (3) liggur að
neðanverðu sverðinu (2) miðju eins og sýnt er
á mynd 3B (B).
2. Haldið lausum þrýstingi á sverðsoddinn og
herðið báðar rærnar (19).
3. Framkvæmið virkniprufu. Snúið keðjunni (3)
með hendinni 1x um sagarsverðið (2). Ef erfi tt
er að snúa keðjunni (3) um sverðrið (2) eða ef
hún læsist, er hún of spennt.
Ef svo er verður að framkvæma eftirfarandi stil-
lingar:
1. Losið báðar rærnar (19) og herðið þær aftur
lauslega með höndunum.
2. Minnkið keðjuspennuna með því að snúa
keðjuspennuskrúfunni (20) rangsælis. Breytið
stillingunni einungis í smáum þrepum og ren-
nið keðjunni (3) ávallt til og frá á sverðinu (2)
til þess að athuga hvort að keðjan (3) hreyfi st
án mikils átaks en liggi þrátt fyrir það þétt að
stýringu hennar.
Tilmæli: Ef að keðjan (3) er of laus verður að snúa
keðjuspennuskrúfunni (20) réttsælis.
3. Þegar keðjan er rétt spennt, þrýstið þá létt á
odd sagarsverðsins og herðið báðar rærnar
(19).
Ný sagarkeðja þenst fl jótt, þess vegna er
mikilvægt að spenna keðjuna oft (eftir um
það bil 5 skurði) þegar að ný keðja er tekin
til notkunar í fyrsta skipti. Tíminn á milli þess
að nauðsynlegt sé að spenna keðjuna lengist
með tímanum.
Tilmæli: Þegar sagarkeðjan (3) er OF SLÖK eða
OF SPENNT, notast keðjudriftannhjólið, sverð og
keðja og legur fyrr upp. Mynd 3B lýsir réttri spen-
nu A (tæki kalt) og spennu B (tæki heitt). C sýnir
of slaka sagarkeðju.
5.3 Eldsneyti og smurefni
Eldsneyti
Til að tryggja betri vinnu, notið þá einungis rétta
blöndu af blýlausu bensíni blönduðu með tvígen-
gisolíu.
Eldsneytisblanda
Blandið eldsneyti með tvígengisolíu í þar til
gerðum brúsa. Hristið brúsann kröftuglega til þess
að blanda vel.
Tilmæli: Notið aldrei hreins bensín á þessa sög.
Mótorinn skemmist við það og ábyrgð framleiðan-
da fellur við það úr gildi. Notið ekki eldsneytisblön-
dur sem hafa verið geymdar í meira en 90 daga.
Tilmæli: Nota verður sérstaka tvígengisolíu,
fyrir loftkælda tvígengis-mótora með blönduninni
1:40. Notið ekki tvígengisolíur sem gerðar eru fyrir
blöndunina 1:100. Ónægileg smurning skemmir
mótorinn og við það fellur ábyrgð framleiðanda
úr gildi.
Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 93Anl_GMS_E_45_EV_SPK7-2.indb 93 27.06.2019 13:53:5027.06.2019 13:53:50










