User Manual

32
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
1. Virkni takkanna:
1. 40°C: Ýttu á þennan takka til að stilla
hitastigið á 40°C.
2. 70°C: Ýttu á þennan takka til að stilla
hitastigið á 70°C.
3. 85°C: Ýttu á þennan takka til að stilla
hitastigið á 85°C.
4. 100°C: Ýttu á þennan takka til að hita
vatnið upp þar til það sýður.
5. START/STOP: Kveikja/slökkva á tækinu.
6. KEEP WARM: Kveikir eða slekkur á
halda heitu.
2. Að nota tækið
Settu teketilinn á flatt og réttstandandi borð og tengdu því næst við rafmagnsgjafa. Fylltu
teketilinn þannig að vatnið standi milli MIN og MAX (vatnsstaðan má ekki liggja undir
MIN né yfirstíga MAX).
Tækið framkvæmir sjálfsathugunarpróf og gefur frá sér hljóðmerki. Þar á eftir fer það í
biðstöðuham.
Þegar tækið er í biðstöðuham skaltu stilla inn óskað hitastig með því að ýta á
viðkomandi takka. Ýttu því næst á START/STOP til að setja hitun í gagn. Tækið mun gefa
frá sér hávært hljóðmerki þegar settu hitastigi hefur verið náð og mun þá fara sjálfvirkt í
biðstöðuham.
Ýttu á START/STOP meðan tækið er í biðstöðuham til að hita vatnið upp í síðasta valið
hitastig. Ef tækið hefur verið aftengt og síðan tengt aftur þá fer það í biðstöðuham. Ef
þú ýtir nú á START/STOP í þessari stöðu þá byrjar tækið að sjóða vatnið (grunnstillingin í
þessari stöðu er 100°C).
Ýttu á takkann KEEP WARM í biðstöðuham til að setja halda heitu ham í gang. Ýttu KEEP
WARM aftur til að slökkva á tækinu. Þegar tækið er í halda heitu ham (KEEP WARM)
þá geturðu ýtt á START/STOP til að hefja hitun á vatninu. Þegar tækið hefur náð settu
VIÐVÖRUN! Ekki lyfta lokinu meðan vatnið sýður.
VIÐVÖRUN! Staðsettu lokið þannig að gufan streymi
fjarri handfanginu.
VIÐVÖRUN! Vertu viss um að slökkt sé á tækinu áður
en þú tekur það af standinum.
Takkayfirlit