User Manual
31
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
sjón, skerta andlega getu eða án reynslu og
vitneskju má nota tækið ef því er kennd örugg
notkun tækisins og það geri sér grein fyrir öllum
þeim hættum sem fylgja notkuninni.
• Börn mega ekki leika sér með tækið.
• Tákn IEC 60417-5041 (222-10) Varúð: Yfirborð
verður heitt við notkun.
• Þetta tæki er eingöngu til heimilisnota
innanhúss.
• Ekki má dýfa tækinu í vökva.
• Ekki yfirfylla teketilinn! Sjóðandi vatn getur skvest
ef þú gerir það
• Eingöngu skal nota tækið með standinum sem
fylgir því.
• Viðvörun! Komdu í veg fyrir skvettur á tengið.
• Viðvörun! Afgangshiti er á yfirborði hitaldsins
eftir notkun.