assembly Instructions

57
IS
VÖRULEIÐBEININGAR
Uppsetning
Allir hlutar útiarinsins - grillsins fyrir utan eldfastan
botn 4, þriggja hluta eldföstu innsetningu 6 og
eldsteypulok 7, skal festa nákvæmlega saman með
meðfylgjandi sérstöku lími.
Frá og með steypuloki 8 skal setja límið á alla  etina
og festa saman.
Límið þarf um 24 klst. þar til það er fullkomlega hart.
Vinsamlegast veitið því athygli að þriggja hluta
eldfasta skre 6 þarf um 2 cm. jafna  arlægð allt í
kring að því sem eldrýmishlutur 4 er með.
Bakhlið þriggja hluta eldföstu innsetningu 6
er límdur með tveimur límpunktum á bakhlið
eldrýmishluts 5. Lok 8 er látið standa út fyrir að
aftan um 1,5 cm.
Lokplata A.1 er fest að framan við þriggja hluta
eldföstu innsetningu 6 og með því bili að aftan sem
áður var nefnt.
Alla hluta hliðarborðsins T.1 - T.3 þarf nauðsynlega
að líma á allt y rborð með meðfylgjandi lími.
Notkun
Útiarininn - grillið má - eftir tegundum - hita með
viðarkolum eða eldiviði! Nauðsynlegt er að vera
viss um hvaða tegund er notuð. Kveikið varlega í
útiarninum - grillinu (án þess að logi), til að koma
í veg fyrir sprungumyndun af völdum of hás hita.
Sérstaklega þarf að hafa þetta í huga í röku veðri
(blaut steypa). Til að kveikja í eldstæðinu - grillinu
notið vinsamlegast algengustu grillkolin eða svipað
eldsneyti (hámark 5 kg. viðarkol eða eldivið) og þau
eld mu efni sem notuð eru til verksins. Ef farið er y r
hámarkið geta orsakast slæmar sprungur.
Ef ske kynni að lítilsháttar sprungur myndist, þarf
ekki að hafa áhyggjur af öryggisskerðingu og bilun
ÁÐUR EN ÚTIARININN  GRILLIÐ ER SETT SAMAN, TRYGGIÐ VINSAMLEGAST AÐ ÞAÐ
STANDI Á SLÉTTUM STEYPUGRUNNI, PLÖTU EÐA STEINSTEYPUHELLU. UNDIRLAGIÐ
Á AÐ VERA A.M.K. 10 CM. ÞYKKT. SJÁIÐ TIL ÞESS AÐ HÆFILEG FJARLÆGÐ SÉ Á MILLI
ELDFIMRA HLUTA.
grillsins þar sem allir hlutar arinsins eru stálstyrktir.
Myndun örfínna sprungna er fullkomlega eðlileg og
engin ástæða til umkvörtunar.
Við y rborðshreinsun eldstæðisins - grillsins t.d. vegna
þörungamyndunar er best að beita háþrýstihreinsun.
Vörueiginleikar
Kopar er náttúrulegt efni og þolir að sjálfsögðu
veðuráhlaup. Til hreinsunar mælum við með venjulegum
fægilögum.
Granít-múrplötuna skal líma vel niður með meðfylgjandi
lími. Þar sem granít er náttúruleg vara, getur komið til
örfínna sprungna við of háan hita, sem hafa engin áhrif
á virkni eldstæðisins - grillsins. Örfínar sprungur í granít-
múrplötunni er enginn vörugalli.
Þar sem steypa er náttúrulegt efni getur verið að frávik
séu í mælingum sem kunna að hafa myndast við þornun
hlutanna. Frávikin eru ætíð innan marka og má jafna
út með meðfylgjandi lími og gefa því ekki ástæðu til
endurkröfu.
Hnúðar í lituðum múrhlutum gefa ekki ástæðu
til endurkröfu, heldur bera vitni um náttúrulegt
kalkmyndunarferli. Vegna rigningar og annarra
veðrunaráhrifa verða til kalkmyndanir. Hnúðarnir hverfa
af sjálfum sér með tímanum.