assembly Instructions

56
IS ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Notist ekki í lokuðu rými. Þetta grill má einungis nota
undir berum himni.
Að öðrum kosti sogar það til sín eiturgufur sem geta haft
alvarlegar eða jafnvel banvænar a eiðingar. Notið ekki
grillið í bílskúr, byggingu, í tengibyggingum eða undir
el mum þökum, undirstöðum osfr.
VARÚÐ! Til að kveikja í eða endurkveikja notið ekki
spíritus eða bensín!
Notið einungis hjálp á borð við EN 1860-3!
Passið upp á fatnað við grillið – ekki á við að klæðast
þar  ík úr eld mu efni! Almennt séð ætti þar að
nota grillsvuntu sem ver fatnað fyrir hita og  tu sem
hugsanlega gæti spýst út.
Röng uppsetning getur orsakað hættu. Vinsamlegast
fylgið leiðbeiningunum.
Notið þetta grill fyrst þegar allir hlutar eru rétt
samansettir og límdir samkvæmt leiðbeiningum. Hellið
ekki kveikilegi eða notið viðarkol með kveikilegi á heit
eða volg viðarkol.
MEÐ ÞVÍ AÐ HUNSA HÆTTU-, VIÐVARANA-, OG VARÚÐARLEIÐBEININGAR GETA
ORSAKAST MEIÐSLI EÐA EIGNASKEMMDIR VEGNA BRUNA EÐA SPRENGINGAR.
Lokið  öskunni með kveikileginum eftir notkun og setjið
í örugga  arlægð frá grillinu. Gangið að sama skapi
varlega um í nálægð við grillið.
Á meðan notkun stendur er grillið heitt. Hrey ð ekki
neina stálhluti t.d. grillgrind án hanska. Ha ð ávallt
auga með grillinu meðan það er í notkun.
VARÚÐ! Haldið börnum og húsdýrum í öruggri
arlægð. Ha ð börn og húsdýr aldrei eftirlitslaus í
nálægð við heitt grill.
Notið þetta grill aðeins í a.m.k. 1,5 m.  arlægð frá
eld mum efnum. Eld m efni eru t.d. (þó ekki eingöngu)
viður, meðhöndlað viðargólf, viðarsvalir og viðarpallar.
Hendið aldrei heitri ösku eða viðarkubbum sem er
enn er glóð í. Þá er brunahætta. Hendið öskunni og
kolafgangnum fyrst eftir að tryggt er að öll glóð sé
slokknuð og kolin kólnuð. Haldið grill öskunni  arri
eld mu gasi og vökvum (t.d. eldsneyti, alkóhóli osfr.) og
öðru eld mu efni. Þetta grill er enginn ofn og á ekki að
vera notað sem slíkur.