User manual
Notkunarleiðbeiningar
9
Stjórnborð
Stjórnborðið samanstendur af ræsihnapp, kerfishnöppum og skjá.
Kerfishnappar: Auk þvottakerfanna er hægt að stilla eftirfarandi með
kerfishnöppunum:
Skjárinn getur sýnt:
– Á hvaða herslustig vatnið er stillt.
– Hvort kveikt er eða slökkt á gljáanum.
– Hvaða upphafstími er stilltur.
– Hve lengi kerfið sem er virkt er líklegt til að vara.
– Hvaða villa hefur komið upp.
Gaumljósin hafa eftirfarandi merkingu:
3
Gaumljósin kvikna aldrei á meðan kerfi er í gangi.
Kerfishnappur 1 Stilling á herslu vatns
Kerfishnappur 2 Kveikt og slökkt á gljáa
Kerfishnappur 3 - ekki nýttur -
SALT Það þarf að fylla á vélarsalt ( á ekki við á Íslandi )
GLJÁI Fylla þarf á gljáa
KVEIKT/SLÖKKT -
hnappur
Hurðarhandfang
Þvottakerfishnappar
Stilling
upphafstíma
SkjárKerfis-hnappar
Gaum-
ljós
12
Kerfishnappur
3










