User manual

Þjónusta
47
ÞJÓNUSTA
Í kaflanum ”Hvað skal gera,þegar…” er listi yfir fjölda bilana sem þú
getur sjálf(ur) ráðið fram úr.
Ef þú kallar á viðgerðamann vegna þeirra atriða sem hér eru upp talin
eða til að lagfæra yfirsjón, þarf að greiða fyrir þá heimsókn jafnvel þótt
þurrkarinn sé ennþá í ábyrgð.
Ef þú finnur bilunina og viðbrögð við henni ekki í þessum lista leitaðu
þá þjónsustuverkstæðis.
Skrifaðu hjá þér PNC-númerið og S-númerið. Þú finnur bæði þessi
númer á tegundarplötunni fyrir innan hurðina á vélinni
Best er að skrifa þau hér fyrir neðan til að hafa þau við hendina:
PNC:................................
S-Nr:................................