User manual

Uppsetning og tenging
44
Tengingar
Vatnsslöngur fyrir innkomandi vatn og affall, auk rafmagnskapals þarf
að tengja við hliðina á uppþvottavélinni vegna þess að ekki er gert ráð
fyrir því aftan við vélina.
Myndin hér fyrir neðan er aðeins til viðmiðunar, raunverulegar
aðstæður ákvarða hvernig tengja skal (innstungur, staðbundnar reglu-
gerðir og annað geta verið mismunandi milli landa).
2 tengi 45° eða bein,
ytra ø 19 mm, lengd 30 mm
Tvöfallt vatnsinntak
Vatnsaffall Vatnsinntak
VatnsaffallVatnsinntak Raf-
Rafmagnssnúra
Innstunga