User manual
Uppsetning og tenging
42
Vatnsleiðslur
Frárenslisslanga
1
Frárenslisslangan má ekki vera skemmd, kramin eða innfallin.
•Tenging:
– leyfileg hámarkshæð: 1 meter.
– æskileg lágmarkshæð frá botni vélarinnar.
Framlengingarslanga
• Framlengingarslöngu er hægt að fá
hjá þjónustuaðila. Þversnið hennar
verður að vera 19 mm til að komast
hjá bilun.
• Ekki má leggja framlengingarslön-
guna lengra en 3 metra lóðrétt og
hámarks leyfileg hæð fyrir ten-
gingu er 85 cm.
Dælutenging
• Stúturinn á affallsslöngunni (ø 19
mm) passar á allar algengar dælu-
gerðir. Ytra þvermál dælutengingarinnar verður að vera 15 mm í
minnsta lagi.
• Festa verður slönguna og dæluna saman með meðfylgjandi klemmu.
Tenging á háttliggjandi vélum
Ef tenging slöngunnar liggur neðar en 30 cm yfir botni vélarinnar, þarf
að fá aðstoð sérfræðinga við að byggja inn aukahlutinn ET 111099520
sem fæst hjá þjónustuaðila.
Vatnsfrárennsli í vask (aðeins ef vél er á fótum)
Ef á að láta frárennslið fara í vask, þarf að nota slöngubeygjustatíf.
Hana fáið þið hjá þjónustuaðilanum. Pöntunarnúmer ET 646 069 190.
0 1. Setjið slönguna í beygjustatífið.
2. Tryggið að slangan renni ekki af vaskbrúninni.
Þræðið snæri gegnum gat á beygjustatífinu og festið við vegg eða
krana.










