User manual
Uppsetning og tenging
41
3
Eftirfarandi kafli á aðeins við um uppþvottavélar, sem eru með öryggis-
ventil á tengistykkinu við vatnskranann:
Aðrennslisslanga með öryggisventli
Eftir að tengistykkið með öryggisventli hefur verið tengt, snýr ventillinn
beint að vatnskrananum. Þess vegna er aðeins þrýstingur á aðrennslis-
slöngunni á meðan vatn rennur inn. Ef aðrennslisslangan fer að leka,
rýfur öryggisventillinn vatnsrennslið og dælan í uppþvottavélinni byrjar
að tæma vélina.
1
Þegar aðrennslisslangan er lögð, gætið þá að því að:
– Fjarlægðin á milli neðsta hluta
öryggisventilsins og flatarins sem
uppþvottavélin stendur á verður að
vera a.m.k. 30 cm:
– Á aðrennslisslöngu með öryggis-
ventli er rafmagnsleiðslan ætluð
ventlinum. Hvorki aðrennslisslan-
gan né öryggisventillinn mega fara
undir vatn.
– Ef aðrennslisslangan eða öryggis-
ventillinn eru skemmd, skal strax
taka rafmagnstengilinn úr sam-
bandi.
– Einungis rafvirki eða starfsmaður
viðgerðarþjónustu má skipta um
aðrennslisslöngu með öryggisventli.
– Aðrennslisslönguna á að leggja þannig, að hún liggi aldrei hærra en
neðsti kantur öryggisventilsins.










