User manual

Uppsetning og tenging
40
Tenging uppþvottavélarinnar
Tenging við vatn
Uppþvottavélin er með öryggisstillingar, sem hindra bakflæði þvotta-
vatnsins inn á drykkjarvatnslögnina. og eru í samræmi við gildandi
öryggisviðmið um meðferð vatns.
• Tengja má uppþvottavélina við kalt vatn og heitt vatn, að hámarki
60 °C.
Ekki má tengja uppþvottavélina við opna vatnshitara eða gegnrenns-
lishitara.
Leyfilegur vatnsþrýstingur
Tenging aðrennslisslöngu
1
rennslisslangan, sem tengja á, ekki vera sprungin, með skemmd í,
kramin eða flækt.
0 Tengið aðrennslisslönguna með slöngurásarstútinum (ISO 228-1:2000)
við krana með utanáliggjandi skrúfgangi (¾ þumlunga). Slöngurásar-
stúturinn er með tengistykki sem er annað hvort úr gerviefni eða
málmi:
– Ef tengistykkið er úr gerviefni má aðeins herða það í höndunum.
– Ef tengistykkið er úr málmi þarf skilyrðislaust að herða það með
verkfæri. Skoðið vel til að athuga þéttleikann ( til að tryggja að kra-
ninn leki ekki ).
3
• Til að notkun uppþvottavélarinnar hafi ekki áhrif á annað
vatnsrennsli í eldhúsinu, er mælt með að settur sé upp viðbótarkrani
fyrir vélina eða ný kvísl á krana sem fyrir var.
Ef þörf er á lengri aðrennslisslöngu en þeirri sem fylgir vélinni, þá skal
nota eftirtaldar viðurkenndar gerðir, sem fást í verslunum:
– Slöngusett “WRflex 100“ (E-Nr.: 911 239 034)
– Slöngusett “WRflex 200“ (E-Nr.: 911 239 035)
Lægsti leyfilegi vatnsþrýstingur:
1 bar (=10 N/cm2 =100 kPa)
Sé vatnsþrýstingurinn undir 1 bar, leitið
þá ráða hjá fagmanni.
Hæsti leyfilegi vatnsþrýstingur:
10 bar (=100 N/cm2 =1 MPa)
Sé vatnsþrýstingurinn yfir 10 bar þarf
fyrst að setja upp þrýstilækkunarventil
(sem hægt er að kaupa í sérverslunum).