User manual
Uppsetning og tenging
39
Ef uppþvottavélin er sett upp undir borðplötu þarf að taka upprunalega
vinnuflötinn af uppþvottavélinni eins og hér er sýnt:
0 1. Skrúfið staðsetningarskrúfurnar að
aftan úr (1).
2. Rennið vinnufletinum u.þ.b. 1 cm
aftur á bak
(2).
3. Lyftið vinnufletinum af
(3) og fjar-
lægið hann.
1
Ef nota á uppþvottavélina síðar sem frístandandi, þarf að setja vinnuf-
lötinn aftur á.
3 Það er ekki hægt að stilla sökkulinn á frístandandi vélum.
• Hægt er að setja skrautplötu fra-
man á frístandandi vélar til að þær
falli betur að innréttingum. Skraut-
plötuna þarf að kaupa af fram-
leiðanda innréttingarinnar. Fyrir
uppsetninguna þarf stuðnings-
ramma.
• Mál fyrir skrautplötu:
– Hæð 590 mm
– Breidd 581 mm
– Þykkt klemmu: mest 4 mm
• Svo að þunnar skrautplötur beygist
ekki eða brotni, festið þær með tvíhliða límbandi við hurðina.










