User manual

Uppsetning og tenging
37
UPPSETNING OG TENGING
Uppsetning uppþvottavélarinnar
• Uppþvottavélin verður að vera staðsett á tryggu gólfi. Það þarf að
stilla hana þannig að hún sé stöðug og í láréttri stöðu.
• Ef gólfið er ójafnt eða ef þarf að
hækka vélina til að hún standist á við
innréttinguna, er hægt að stilla
fæturna með skrúfganginum.
–notið skrúfjárn.
• Ef uppþvottavélin er innbyggð þá þarf að stilla afturfæturnar fra-
manfrá með skrúfjárni.
Athugið að slöngur og leiðslur, séu ekki klemmdar eða kramdar þegar
uppþvottavélinni er komið fyrir.
• Einnig þarf að athuga að uppþvottavélin sé tryggilega fest við glug-
gasillu eða nærliggjandi húsgagn. Þessar festingar eru nauðsynlegar
til að standast reglugerðir.
• ..... 0621 / 8506100. 0621 / 8506101.