User manual

Notkunarleiðbeiningar
36
Leiðbeiningar fyrir rannsóknarstofur
Prófun samkvæmt EN 60704 verður að framkvæma með fullri vél á
prófunarkerfinu (sjá töflur).
Prófun samkvæmt EN 50242 verður að framkvæma með fullu saltíláti
og gljáa á prófunarkerfinu (sjá töflur).
Dæmi um uppröðun:
Efri grind *
* Færið bollagrindina frá hægri til vinstri ef á þarf að halda. Gætið um leið að því að
grindin sé fest í rétta hæð!
Neðri grind með hnífaparagrind Hnífaparagrind
Full hleðsla:
12 manna borðhald
með fötum
Hálf hleðsla:
6 manna borðhald með fötum,
annaðhvert pláss laust
Magn hreinsiefnis: 5g + 25g (Týpa B) 20g (Týpa B)
Stilling á gljáa: 4 (Týpa III) 4 (Týpa III)