User manual
Notkunarleiðbeiningar
35
Óhreinindarákir, hvítar skellur eða bláleit himna er á glösum og
leirtaui.
– Stillið vélina á að nota minni gljáa.
Þornaðir vatnsdropar sjást á glösum og leirtaui.
– Stillið vélina á að nota meiri gljáa.
– Ástæðan getur verið uppþvottaefnið. Hafið samband við
notendaþjónustu framleiðanda uppþvottaefnisins.
Tæknlegar upplýsingar
; Þetta tæki uppfyllir eftirfarandi EC viðmiðunarreglur:
– 73/23/EWG frá 19. 02. 1973 – Viðmiðunarreglur fyrir lágspennu
– 89/336/EWG frá 03. 05. 1989
(þar með talin breyting 92/31/EWG) – EMV-viðmiðunarregla
Rúmtak: 12 mælieinigar auk borðáhalda
Leyfilegur vatnsþrýstin-
gur:
1-10 bar (=10-100 N/cm
2
= 0.1-1.0 MPa)
Tenging rafmagns Upplýsingar um rafmagn eru hægra megin innan á
hurðinni.
Uppþvottavél: Á fótums
Stærð 850 x 600 x 600 (H x B x D í mm)
mest. Þyngd: 54 kg
Innbyggð eða undirborðsvél
Stærð: 850 – 880 x 596 x 570 (H x B x D í mm)
mest. Þyngd: 50 kg
Vél sem hluti af innréttingu
Stærð: 820 - 880 x 596 x 546 - 550 (H x B x D í mm)
mest. Þyngd: 50 kg










