User manual
Notkunarleiðbeiningar
34
...vandamál koma upp við notkun uppþvottavélarinnar.
...vélin þvær leirtauið ekki nógu vel.
Leirtauið verður ekki hreint.
– Ekki var þvegið á réttu uppþvottakerfi.
– Leirauinu var ekki nógu vel raðað, þannig að vatnið náði ekki til allra
hlutanna. Ekki má setja of mikið leirtau í grindurnar.
– Síur í botni vélarinnar eru óhreinar eða þær sitja ekki rétt.
– Ekki var notað viðurkennt uppþvottaefni eða of lítið uppþvottaefni
notað.
– Þegar kalkútfellingar eru á leirtauinu: Forðahólf fyrir vélarsalt er
tómt eða vatnsherslustigið er rangt stillt á uppþvottavélinni.
– Frárennslisslanga liggur ekki rétt.
Leirtauið þornar ekki og er glanslaust.
– Ekki var notað viðurkennt uppþvottaefni.
– Forðahólf fyrir gljáa er tómt.
Hvað er að Hugsanleg ástæða Úrlausn
Uppþvottakerfi fer ekki
af stað.
Dyr uppþvottavélarinnar
eru ekki vel lokaðar.
Lokið dyrunum.
Rafmagnstengillinn er ekki
í sambandi.
Stingið tenglinum í samband.
Rafmagnsöryggi hússins er
ekki í lagi.
Lagið öryggið.
Á þeim uppþvottavélum sem
hafa tímaval:
Tímaval er í gangi.
Eyðið út tímavalinu ef setja á
þvottakerfi af stað strax.
Ryðblettir sjást innan í
uppþvottavélinni.
Innra rými uppþvottavélarin-
nar er úr ryðfríu gæðastáli.
Ryðblettir stafa því af
utanaðkomandi ástæðum
(ryðagnir úr vatnslögn, úr
pottum, áhöldum eða öðru).
Fjarlægið slíka bletti með
venjulegum hreinsiefnum
fyrir gæðastál.
Þvoið aðeins áhöld og leirtau
sem þola vélþvott.
Lokið gljáageymsluhólfinu
með því að smella lokinu á.
Blísturshljóð heyrist við
þvott.
Blístrið er ekki alvarlegt.
Notið aðra gerð af þvot-
taefni.










