User manual
Notkunarleiðbeiningar
33
...villuboð birtast.
Ef ljós á stjórnborði lýsa eða blikka eins og lýst er í töflunni hér að
neðan, er hugsanlega hægt að laga vandann:
Eftir að vandamál Å10 eða Å20 hefur verið lagað, ýtið á hnapp þess
þvottakerfis sem farið var af stað. Þvottakerfið heldur núna áfram.
Ef sama vandamál kemur aftur upp, hafið þá samband við
viðgerðarþjónustu.
3
Ef aðrar villur koma upp, vinsamlega hafið samband við
viðgerðarþjónustu og segið hvaða villuboð birtust. (Sjá kaflann
Viðgerðarþjónusta.)
Hvað er að Hugsanleg ástæða Úrlausn
Gaumljósið fyrir valið þvot-
takerfi blikkar:
skjárinn sýnir
villuboðin
Å10:
ekkert vatn rennur inn í
uppþvottavélina.
Kraninn er stíflaður eða
kalkaður.
Hreinsið kranann.
Skrúfað er fyrir kranann. Skrúfið frá krananum.
Sía (ef einhver er) í krana-
num er stífluð.
Hreinsið síu í krananum.
Síur í botni uppþvottavéla-
rinnar eru stíflaðar.
Ýtið á hnapp þvottakerfi-
sins sem er í gangi;
stöðvið síðan þvotta-
kerfið með RESET (sjá
kafla: Þvottakerfi sett af
stað);
Hreinsið síur (sjá kafla:
Hreinsun á síum).
Aðrennslisslanga liggur ekki
rétt.
Farið yfir hvort slanga
liggi rétt.
Gaumljósið fyrir valið þvot-
takerfi blikkar,
skjárinn sýnir
villuboðin
Å20.
Frárennslisslanga er stífluð.
Hreinsið frárennslis-
slöngu (vatnslás).
Frárennslisslanga liggur ekki
rétt.
Farið yfir hvort slanga
liggi rétt.
Skjárinn sýnir
villuboðin
Å30.
Vatnsvörnin hefur farið í
gang.
Skrúfið fyrir kranann og
hafið samband við
viðgerðarþjónustu.










