User manual
Notkunarleiðbeiningar
32
7. Setjið flatsíuna aftur á sinn stað.
8. Setjið gróf-/fínsíuna í smásíuna og
festið þær saman.
9. Setjið samsettu síurnar í vélina, og
snúið handfanginu réttsælis eins
langt og það kemst. Gætið þess að
flatsían standi ekki út.
1
Alls ekki má þvo í vélinni þegar síur-
nar eru ekki í.
Hvað skal að gera, þegar …
Ef truflanir verða, reyndu að nota eftirfarandi leiðbeiningar til að laga
vandann. Ef þú kallar á viðgerðamann vegna þeirra atriða sem hér eru
upp talin eða til að lagfæra yfirsjón, þarf að greiða fyrir þá heimsókn
jafnvel þótt þurrkarinn sé ennþá í ábyrgð.










