User manual

Notkunarleiðbeiningar
30
Að slökkva á uppþvottavélinni
Ekki slökkva á uppþvottavélinni þegar skjárinn sýnir “0“.
0 1. Ýtið á KVEIKT/SLÖKKT hnappinn. Gaumljósið við KVEIKT/SLÖKKT slök-
knar.
1
Heit gufa getur komið út um hurð vélarinnae ef hún er opnuð beint
eftir að slökkt er. Athugið því að:
2. Opna hurðina varlega.
Að tæma uppþvottavélina
3
• Heitir diskar eru viðkvæmir fyrir höggum. Það ætti þessvegna að
leyfa þeim að kólna aðeins áður en þeir eru fjarlægðir úr tækinu.
Skildu diskana eftir í uppþvottavélinni í u.þ.b. 15 mínútur eftir að ker-
finu er lokið þannig að þeir þorni betur og nái að kólna.
• Tæmið fyrst neðri grindina og síðar þá hærri. Með þessari aðferð hin-
drarðu að það vatn sem gæti verið eftir í efri grindinni leki niður á þá
neðri og skilji eftir vatnsmerki.