User manual
Notkunarleiðbeiningar
26
Val á uppþvottakerfi (kerfistafla)
Veljið úr þessari kerfistöflu það uppþvottakerfi, sem best á við:
Leirtau Matarstell og eldhúsáhöld
Leirtau
án potta
Kaffistell og ábætisglös
Að auki
- - -
sem þolir ekki
háan hita
með
brothættum
glösum
Hversu óhreint
• mikið
óhreint
•þornaðar
matarleifar,
sér í lagi
eggjahvíta
og sterkja
•meðal-
óhreint
•þornaðar
matarleifar
•nýlega
notað
• meðal- eða
lítið
óhreint
• meðal- eða
lítið
óhreint
•lítið
óhreint
á mjög vel við
þegar notuð eru „compact“
þvottaefni.
Notið upp- þvot-
takerfi
ÖFLUGT 70°
SJÁLFVIRKT
50° - 65°
30
MÍNÚTUR
1
1) Þetta uppþvottakerfi hentar ekki vel fyrir þornaðar matarleifar.
ORKU-SPAR-
ANDI 50°
2
2) Kerfið sem prófað er á
GLER 40°
Gaumljós
3
3) Mismikið heyrist í vélinni eftir því hvar í uppþvottaferlinu hún er, þar sem stundum þarf
að beita meira vatni til að þvo leirtauið betur.
Forþvottur
Hreinsun
2x milliskolun.
Síðasta skolun
Þurrkun
Forþvottur
Hreinsun
Milliskolun
Síðasta skolun
Þurrkun
-
Hreinsun
-
Síðasta skolun
-
Forþvottur
Hreinsun
Milliskolun
Síðasta skolun
Þurrkun
-
Hreinsun
2x milliskolun
Síðasta skolun
Þurrkun
Notkunargildi:
4
4) Notkunargildin voru mæld við staðlaðar aðstæður. Þau eru háð því hversu mikið er í
grindum vélarinnar. Þess vegna geta önnur gildi átt við um venjulega notkun.
Tími
5
5) Ef vatnsherslan er rafrænt stillt á stig 10, getur uppþvottakerfið tekið ögn lengri tíma.
110 - 120 mín. 90 - 110 mín. 30 mín. 130 - 150 mín. 73 mín.
Orka
1,75 - 1,95 kWh 1,00 - 1,50 kWh 0,8 kWh 0,95 - 1,05 kWh 0,9 kWh
Wasser
23 - 25 lítrar 13 - 25 lítrar 9 lítrar 13 - 15 lítrar 15 lítrar










