User manual

Notkunarleiðbeiningar
25
Samsett hreinsiefni
Hreinsiefnum fyrir uppþvottavélar er hægt að deila niður í tvo hópa,
byggt á efnasamsetningu þeirra:
hefðbundin, basísk hreinsiefni með ætandi efnisþáttuum.
– vægt basísk samsett hreinsiefni með náttúrulegum ensímum.
2
Ef 50°C þvottakerfið er notað með samsettum hreinsiefnum er það
bæði gott fyrir umhverfið og leirtauið, vegna þess að þessi þvotta kerfi
eru sérstaklega samræmd við hreinsieiginleika ensímanna í samsettu
hreinsiefnunum. Þannig ná samsett hreinsiefni sömu hreinsun með
50°C-kerfum og venjuleg efni ná aðeins með 65°C- kerfi.
Hreinsitöflur
3
Hreinsitöflur fræa mismunandi framleiðendum leysast mishratt upp.
Þessvegna ná þær ekki alltaf fullri virkni í stuttum kerfum. Notið þess
vegna kerfi með forþvotti þega notaðar eru hreinsitöflur.
Sjálfvirka þvottakerfið
Í sjálfvirku kerfunum ræður gruggun vatnsins hve óhreint leirtauið er.
Ef lítið er í vélinni og auðveld óhreinindi, vara kerfishlutarnir “forþvot-
tur”, “hreinsun” og “miðjuhluti” styttra og minna vatnsmagn er notað.
Ef mikið er í vélinni og meiri óhreinindi, vara kerfishlutarnir “forþvot-
tur”, “hreinsun” og “miðjuhluti” lengur og meir vatnsmagn er notað.
Þess vegna geta kerfislengd, vatns og orkunotkun verið önnur með sjál-
virkum kerfum en sýnt er í kerfistöflum.
Þannig spara þau vatn og orku, auk þess að hreinsa eftir því sem þarf.
Með sjálfvirku kerfunum er hitastigið sjálfvirkt á milli 50°C og 65°C háð
óhreinindum leirtausins.