User manual

Notkunarleiðbeiningar
23
Áfylling uppþvottaefnis
1
Notið aðeins uppþvottaefni sem ætluð eru fyrir uppþvottavélar.
Setjið uppþvottaefnið í vélina:
– áður en uppþvottakerfið er sett af stað (ekki fyrir kerfið Forþvottur).
Uppþvottaefnið blandast vatninu á meðan kerfið vinnur.
2
Vinsamlega fylgið þeim skammtastærðum sem framleiðendur mæla
með og tilgreindar eru á umbúðum uppþvottaefnisins.
Hólf fyrir uppþvottaefni er innan á
hurð uppþvottavélarinnar.
0 1. Ef lokið er fyrir hólfinu: Ýtið á
hnappinn (1) til að opna.
Þá opnast lokið.
2. Setjið þvottaefnið í hólfið fyrir
uppþvottaefni. Í hólfinu eru merkin-
gar til að mæla skammtastærð:
“20“ samsvarar u.þ.b. 20 ml af þvot-
taefni,
“30“ samsvarar u.þ.b. 30 ml af þvot-
taefni.
3. Lokið ílátinu, það á að smella.
3
Ef leirtauið er sérstaklega óhreint,
setjið þá einnig þvottaefni í
hliðarhólfið (2). Þetta þvottaefni er
notað strax
í forþvottinum.