User manual
Notkunarleiðbeiningar
22
Að stilla hæð efri grindar
3
Það er líka hægt að stilla hæð grindarinnar þegar hún er fullhlaðin.
Að lækka grindina
0 1. Dragið efri grindina alveg út.
2. Lyftið grindinni allveg upp og lækkið
síðan.
Karfan festist í efri stöðunni.
Að hækka grindina
1. Dragið efri grindina alveg út.
2. Lyftið grindinni allveg upp og lækkið
síðan.
Karfan festist í neðri stöðunni.
Hámarkshæð diska
Efri grind Neðri grind
með upphækkaðri efri
grind
22 cm 31 cm
með lækkaðri efri grind 24 cm 29 cm










