User manual

Notkunarleiðbeiningar
21
Uppröðun bolla, glasa og
kaffistella
Raðið smærrii hlutum ásamt löngum,
oddhvössum áhöldum í efri grindina.
• Raðið leirtauinu á og undir fellan-
legu bollagrindurnar
á þann hátt að uppþvottavatnið nái
til allra hlutanna.
• Þegar háir hlutir eru þvegnir skal
opna fellanlegu bollagrindina.
Skorðið eða hengið vínglös, kampa-
víns- eða koníaksglös í raufar bol-
lagrindarinnar.
• Glösum, staupum og slíku má ein-
nig koma fyrir á milli grindanna í
efri körfunni vinstra megin.